16122021 ? Flakk ? Flakk um Hverfisskipulag nr.3 Háteigs og Hlíða
Manage episode 398101920 series 1312385
Inhalt bereitgestellt von RÚV. Alle Podcast-Inhalte, einschließlich Episoden, Grafiken und Podcast-Beschreibungen, werden direkt von RÚV oder seinem Podcast-Plattformpartner hochgeladen und bereitgestellt. Wenn Sie glauben, dass jemand Ihr urheberrechtlich geschütztes Werk ohne Ihre Erlaubnis nutzt, können Sie dem hier beschriebenen Verfahren folgen https://de.player.fm/legal.
Svokölluð hverfaskipulög hafa verið líta dagsins ljós síðustu árin, Ævar Harðarson arkitekt hjá skipulaginu er deildarstjóri verkefnisins, og tilgangurinn er að rýna í hverfin endurskoða skipulag hvers hverfis og skoða hvort eitthvað megi betur fara og horfa til framtíðar að sjálfsögðu. Við ætlum að skoða Hverfisskipulag númer 3, það er Háteigs, Hlíða og Öskjuhlíðarhverfi, sem er reyndar í þróun. Rætt er við Ævar í Skipholti og Brautarholt, þar sem hann segir m.a. frá nýju torgi við horn Skipholts og Einholts. Gestir í stúdíói eru Helga Bragadóttir arkitekt hjá Kanon en hún var ráðgjafi við gerð skipulagsins og Pawel Bartoszek formaður samgöngu- og skipulagsráðs borgarinnar.
…
continue reading
197 Episoden