Draugar og vofur
Manage episode 458917935 series 3031432
Inhalt bereitgestellt von RÚV. Alle Podcast-Inhalte, einschließlich Episoden, Grafiken und Podcast-Beschreibungen, werden direkt von RÚV oder seinem Podcast-Plattformpartner hochgeladen und bereitgestellt. Wenn Sie glauben, dass jemand Ihr urheberrechtlich geschütztes Werk ohne Ihre Erlaubnis nutzt, können Sie dem hier beschriebenen Verfahren folgen https://de.player.fm/legal.
Í þessum þætti fá draugar og vofur að láta til sín heyra, en það eru yfirleitt fremur meinlausir draugar. Meðal annars verður leikinn Draugadans sem Karl O. Runólfsson samdi fyrir leikritið "Skugga-Svein", píanóverkið "Ærsladraugurinn" eftir William Bolcom og söngurinn "Skrämd spökvisa" (Vísa hrædda draugsins), lag eftir Ernu Tauro við texta eftir Tove Jansson. Einnig verður fluttur 2. kafli úr píanótríói í D-dúr ópus 70 nr.1 eftir Ludwig van Beethoven, en verkið er kallað Vofutríóið. Það nafn er samt ekki frá Beethoven komið, heldur fannst nemanda hans, Czerny, annar þáttur verksins hafa draugalegan blæ. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.
…
continue reading
16 Episoden