#331 Ekkert hefur breyst frá 2005 (e. Stuck Culture) *OPINN ÞÁTTUR*
Manage episode 439658320 series 2516641
Ert þú alltaf að hlusta á gamla tónlist? Eru kvikmyndirnar sem þú ert að horfa á bara sömu kvikmyndir aftur og aftur? Hér er sagan rakin frá afdrifaríkum hryðjuverkaárásum árið 2001 og fjallað um hvernig menning okkar mótaðist í kringum 2005 og hefur síðan lítið breyst. Algrímin valda því, að mati sérfræðinga, að allt sem við sjáum og heyrum er endurtekning eða endurvinnsla þess sem áður hefur virkað.
Annað:
- Trump vs. Harris kappræður
- Munurinn á kapítalisma og kommúnisma
- 9/11 og áhrifin á alheimssamfélagið
- Nýr iPhone og regluverksfargan Evrópusambandsins
- Skaðleg sálfræðiþjónusta fyrir ungt fólk með þunglyndi og kvíða
- Kostir áfengis
354 Episoden