Ingi Hans Ágústsson
Manage episode 433252481 series 2771914
Inhalt bereitgestellt von RÚV. Alle Podcast-Inhalte, einschließlich Episoden, Grafiken und Podcast-Beschreibungen, werden direkt von RÚV oder seinem Podcast-Plattformpartner hochgeladen und bereitgestellt. Wenn Sie glauben, dass jemand Ihr urheberrechtlich geschütztes Werk ohne Ihre Erlaubnis nutzt, können Sie dem hier beschriebenen Verfahren folgen https://de.player.fm/legal.
Ingi Hans Ágústsson hefur alltaf búið á Íslandi en er af þýskum uppruna en foreldrar hans fluttu bæði til Íslands eftir stríð. Hann bjó við mikinn harðræði í æsku; ofbeldi og mikinn aga. Hann segist í raun aldrei hafa elskað foreldra sína en hafi þó ákveðið sem ungur maður að láta af reiðinni í garð þeirra fyrir sig. Hann á albróður í Þýskalandi sem hann hefur aldrei hitt og átti systir sem var greindarskert og honum fannst hann þurfa að vernda. Ingi Hans hefur starfað í Vin Batasetur í 27 ár og segir það muni breyta lífi margra til hins verra ef úrræðinu verði lokað.
…
continue reading
45 Episoden