Hannes Halldórsson
Manage episode 408941127 series 2771914
Inhalt bereitgestellt von RÚV. Alle Podcast-Inhalte, einschließlich Episoden, Grafiken und Podcast-Beschreibungen, werden direkt von RÚV oder seinem Podcast-Plattformpartner hochgeladen und bereitgestellt. Wenn Sie glauben, dass jemand Ihr urheberrechtlich geschütztes Werk ohne Ihre Erlaubnis nutzt, können Sie dem hier beschriebenen Verfahren folgen https://de.player.fm/legal.
Það lá aldrei beinast við að fótbolti yrði að ferli hjá Hannesi Þór Halldórssyni eftir að hann slasaðist illa á snjóbretti þegar hann var 14 ára. Hann segir frá því hvernig hann vann sig upp innan tveggja sviða - fótbolta og kvikmyndagerðar, til þess að þurfa ekki að veðja á annað hvort. Langir vinnudagar hafa skilað honum farsælum ferli á báðum sviðum - þó að það sé ekki endilega alltaf auðvelt að sinna bæði.
…
continue reading
45 Episoden