Birgitta Haukdal
Manage episode 408941123 series 2771914
Inhalt bereitgestellt von RÚV. Alle Podcast-Inhalte, einschließlich Episoden, Grafiken und Podcast-Beschreibungen, werden direkt von RÚV oder seinem Podcast-Plattformpartner hochgeladen und bereitgestellt. Wenn Sie glauben, dass jemand Ihr urheberrechtlich geschütztes Werk ohne Ihre Erlaubnis nutzt, können Sie dem hier beschriebenen Verfahren folgen https://de.player.fm/legal.
Þegar Birgitta var 15 ára gömul sá hún auglýsingu í blaði þar sem auglýst var eftir stjörnum morgundagsins. Hún var barnfóstra hjá frænku sinni og fór með börnin á Broadway til þess að fylgjast með prufunni en þó í öruggri fjarlægð því hún þorði ekki að taka þátt. Gunnar Þórðarson sá hana þó í leynum og fékk hana til að taka lagið og segja má að þar hafi fræjum að söngferli hennar verið sáð. Birgitta ræðir um æskuna á Húsavík, fjörið og stritið á ferlinum og allt þar á milli.
…
continue reading
45 Episoden